Samið um for- og verkhönnun Fljótaganga
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
31.01.2026
kl. 13.23
Vegagerðin og COWI Ísland undirrituðu miðvikudaginn 28. janúar samning um for- og verkhönnun Fljótaganga, vegagerðar á Siglufjarðarvegi milli Stafár í Fljótum og tengingu við núverandi Siglufjarðarveg í botni Siglufjarðar. For- og verkhönnun skal að fullu lokið í nóvember 2026.
Meira
